Friday, February 10, 2006

Afríka eða hvað...


Sunset in Kenya - Masai Mara


Ég er dálítið spenntur. Það eru svona rúmlega 10% líkur á að ég sé á leiðinni til Afríku núna í maí. Kemur í ljós í hádeginu.

Jábbs, vildi bara segja þetta!

No comments: