Wednesday, July 28, 2004

Ógeðfellt


Ég er að furða mig á hvernig yfirheyrslutækni löggunnar virkar.  Mannauminginn sem var giftur konunni sem hvarf [sem hann að öllum líkindum drap] er búinn að segjast hafa sett hana í poka og varpað líkinu fyrir björg í Krísuvík.  Samt er hann ekkert búinn að játa að hafa drepið hana.  Hvernig er þetta hægt.  Ætli hann segi að hún hafi dottið í pokann og kafnað þar og hann ekki séð neitt ráð vænna en að varpa henni fyrir björg. 

Ógeðfellt mál í alla staði og einstaklega ömurlegt.

No comments: