Wednesday, February 25, 2004

Öskurdagur


Búinn að singja smá og fá fullt af nammi og vekja mikla lukku. Það vilja allir fylla á mér túlann með gotteríi ef það fær mig til að þagna. Mikill er máttur söngsins núna á öskurdegi.

Það eina sem mig vantar núna er að einhver komi og hengi svona öskupoka á mig eins og Láki er búinn að fá. Hann er meira að segja búinn að fá tvo, það elskar hann greinilega einhver roslega mikið!

No comments: