Það er einhvern veginn vaninn minn að sitja við gluggann í eldhúskróknum og horfa út um gluggann á meðan morgunkaffið er sötrað. Núna gerist þetta í björtu og verður næstu mánuðina en yfir skammdegið er myrkur. Í gluggakistunni eru eins konar skuggar fortíðar sem fá að vera þarna einhvern veginn endalaust. Granatepli og tvö ástaraldin sem eru búin að vera þarna lengur en ég kæri mig um að vita og leikskólalegur kertastjaki sem var hannaður sérstaklega þannig að þar væri hægt ða hafa tvö kerti. Svo af nýrra dóti eru líparitflögur sem ég þori varla að segja að séu af Fjallabaki en þær eru það samt alveg óvart. Kannski samt ekkert endilega teknar af friðlandinu. Svo er þarna stærðarinar pikrít moli ættaður frá Miðfelli við Þingvallavatn. Hann var nú bara tekinn úr námunni þar þannig að það flokkast ekki undir umhverfisspjöll en kannski þá frekar undir þjófnað frá námueigandanum. Tveir kertastjakar úr Ikea ekkert sérlega merkilegir en samt mjög ágætir til að brenna kerti sérstaklega úr Tiger og loks einhverjir tveir undarlegir strangar sem ég man ekki hvaðan komu en annað hvort ég eða eitthvað sem var einhvern tíman bara skilið eftir hjá mér. |
It's my habit, sitting in my kitchen in the morning, looking out of the window, drinking my cup of coffee and trying to find out if there is a life… somewhere… outside and perhaps inside my mind. Now is the time of the year – very short time in Iceland – when I know when waking up if it is to late or if I can sleep a little bit longer. If it is dark outside, then it is still night but if it is not so dark – it is time to get up. In one month time I will not be able to use this light indicator of time because it will be light outside at 6 o’clock in the morning – 5 – 4 and 4 o’clock. And I have all kind of everything in the windowsill. Most of it is some old stuff reminding me of some old days that will perhaps never come back or what. Those things are such as the glass pot for two candles. Specially made or selected for two candles for the two persons living together and the passion fruit from the same time. And then there are some newer rocks there. Both a rhyolite rock gathered in a great trip in Fjallabak and also a picrate rock from Þingvellir. |
Thursday, March 14, 2013
Looking through the glass - Út um eldhúsgluggann
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment