Sunday, August 17, 2014

Bárðarbunga

Bárðarbunga seen from Gæsavatnaleið Bárðarbunga séð frá Gæsavatnaleið. Líklega Kistufell lengst til vinstri.

Hvernig er það með þessa fjölmiðla, eiga þeir ekki neina mynd af Bárðarbungu. Ég á eiginlega bara eina sem ég man eftir en hún er tekin af Grímsfjalli og þaðan að sjá er Bárðarbubga afskaplega flöt! https://www.flickr.com/photos/eirasi/14942149301/ Sá svo að Oddur Sigurðsson á verulega flotta mynd, sem fjölmiðlar ættu að falast eftir að fá að nota.
-----
Var upphaflega á FB síðunni minni en fært hingað með dagsetningu skráningar þar. Mér sýnist annars að þetta sé það fyrsta sem ég gaspraði á FB tengt jarðhræringum Bárðarbungu.

No comments: