Bárðarbunga séð frá Gæsavatnaleið. Líklega Kistufell lengst til vinstri.
Hvernig er það með þessa fjölmiðla, eiga þeir ekki neina mynd af Bárðarbungu. Ég á eiginlega bara eina sem ég man eftir en hún er tekin af Grímsfjalli og þaðan að sjá er Bárðarbubga afskaplega flöt!
https://www.flickr.com/photos/eirasi/14942149301/
Sá svo að Oddur Sigurðsson á verulega flotta mynd, sem fjölmiðlar ættu að falast eftir að fá að nota.
-----
Var upphaflega á FB síðunni minni en fært hingað með dagsetningu skráningar þar. Mér sýnist annars að þetta sé það fyrsta sem ég gaspraði á FB tengt jarðhræringum Bárðarbungu.
No comments:
Post a Comment