
það var farið í Fellsmörk daginn eftir heimkomuna frá Evrópu. Heppnaðist vel en ég fór snemma heim á sunnudegi með foreldrunum því ég ætlaði á fund í verkefni á Veðurstofunni sem síðan reyndar varð ekki því hinn maðurinn mætti ekki neitt.
Í Fellsmörkinni var það ég, Gunninn, mamman og pabbinn. Gaman að þau skyldu koma líka!

Drukkið kaffi eða eitthvað í músahúsinu!
No comments:
Post a Comment