Tuesday, July 17, 2012

Flutningar R og M

VMM_8131

Fremristekkurinn kominn í pappakassa.

Tvisvar höfum við bræður fengið að geyma hjól hjá Frænku okkar og hennar manni í Köben auk þess að fá að gista og alls-lags. Svo er hún Ragneiður líka mjög fín frænka okkar og Matti hennar maður ekki síður fínn og ekki síður ættmóðirin Ingibjörg. Það var því hið besta mál að hjálpa þeim við flutninga.

Sumt í flutningnum gekk betur en annað. Til dæmis kom í ljós að það er afleitt að ætla sér að koma tvíbreiðu rúmi í einu lagi upp þröngan stiga en svo kom líka í ljós að þeir eru skilningsríkir í IKEA.
VMM_8153

Matti og Ragheiður, komin á Skólavörðustíginn.

....

No comments: