Monday, April 25, 2011

Þegar eirðarleysið grípur mann...

Urtönd - Anas crecca

Urtönd - Anas crecca syndandi á Seltjörninni

Maður nennir ekki endalaust. Stóð upp frá lærdómnum, keypti pulsu og ók mér í Ventó út á Seltjarnarnes. Þar beið mín önd sem ég hafði ekki séð áður. Fuglabókin segir að urtöndin sé minnst íslenskra anda. Er nokkuð viss um að þetta sé andfygli það, jafnvel þótt myndi í fuglabíokinni minni hafi verið hálf afleit - eða í það minnsta mikið verri en þessi. Jú annars... eiginlega er myndin í fuglabókinni alveg afleit.


....

No comments: