Sunday, December 02, 2007

Óléttan breyttist í lítið barn

Bumbubúinn slapp út og ég er orðinn frændi!

ERS_3761
Mánudagurinn 26. nóvember á eftir að verða afmælisdagur á meðan ég lifi geri ég ráð fyrir því þá varð ég frændi. Þau þrjú voðalega lukkuleg með þetta og ég held bara allir aðrir bara líka. Komin heim í Fagrahjallann og bara gleði með þetta!

Það koma eitthvað fleiri myndir á flickrið en ætli ég reyni ekki að láta þau fá að sjá þær fyrst.


....

No comments: