Tuesday, November 07, 2006

Drifstútarallý og tvær árshátíðir

Já, svona meðan maður man

Það var árshátíð raungreinakennara MK sem minn var á með sinni spúsu á föstudagskvöld. Mjög skettlegt.

Síðan bar ekki minna við á laugardag þegar árshátíð HSSR fór fram með pompi og prakt. Afrekskeppnin drifstútarallý um morguninn þar sem Isspiss kom, sá og sigraði. Ekki leiðinlegt það. Síðan mikið stöð á árshátíðinni sjálfri á Café Reykjavík!


....

No comments: