Monday, August 20, 2012

Jarðfræðikortagerð

Jarðfræðikortagerð

Ívar að kenna að logga!


Ætlaði að skrifa eitthvað en ekki mikill tími til neins. Það var verið í jarðfræðikortagerðarfelti meira og minna frá 10 ágúst til byrjun september. Var að verða dálítið þreyttur á því þegar fletvinnunni þar loksins lauk. Og þá var haldið út á Snæfellsnes í jarðeðlisfræðifelt!

No comments: