Fjallahópur HSSR
Það var farin ein stórgóð æfingaferð. Prófaðar tryggingar, dobblanir og smá ísklifurbrölt. Þarna á myndinni er mar að koma upp úr einhverjum hérumbil 20m djúpum risasvelg. Auðvelt klifur en ég hálf handónítur í höndunum samt. Núna nokkrum dögum seinna með harðsperrur í maganum af öllum stöðum!
No comments:
Post a Comment