Tuesday, November 08, 2011

Æfintýri á gönguför

VMM_3821

Já, æfintýrin á gönguför gerast enn. Farið var með "Einu fjalli Ferðafélagsins á mánuði" á Hvalfell. Skemmtileg ferð.

No comments: