Eerna Björk sendi póst um daginn
Einhver hélt að það væri nú bara einhver tölvuvírus frá einhverri dularfulltri Ernu á hotmail en það var auðvitað Erna Björk að bjóða til hrekkiboðs í tilefni af því að Magginn var orðinn fertugur. Svona fara árin með mann, maður og manns félar verða fertugir.Það var lagt í leyni og arkað til afmælisveislunnar hinnar miklu. Allir fremstir meðal jafningja og svo var lagst í hið ferlegasta hamborgarát þar sem hver át sem hann í sig gat látið.
Svo rann upp hin æsilegasta stund þegar pakkinn skyldi opnaður og það var ekki af verri endanum að upp kom þessi líka firnafíni rafmagnsgítargripur sem verður væntanlega sleginn af ákafa næstu dagana!
....
No comments:
Post a Comment