Monday, December 19, 2005

Svolítið undarlegt

Að hugsa til þess að hestarnir sem ég sá í gær séu líklega ennþá einhvers staðar hýmandi úti á Skógasandi.


icelandic winter horses 1

Segir maður annars ekki hýmandi frekar en hímandi? Hef aldrei skrifað þetta áður. Mig langar eitthvað!

No comments: