Thursday, September 15, 2005

Á dauða mínum átti ég von...

En alls ekki þessu!
Walking in a row along The Long Sea

Verð að játa að ég varð dálítið meira en lítið hissa á þessum árangri þarna á mbl.is.
En myndin hlýtur bara að vera slarksæmileg. Þori annars varla að segja frá því en ég sendi myndina eiginlega inn þarna til að prófa hvernig hún kæmi út. Það var verið að segja mér að myndirnar þarna yrðu eitthvað óskýrar þegar þær birtast á vefnum.

No comments: