Friday, December 14, 2012

jæja, þá er ekkert eftir... ekkert próf sko í bili

Einhvern tímann hef ég sagt síðustu vikur eða mánuði að ég hafi í raun verið upptekinn síðan einvern tíman í lok júlí og það er eitthvað til í því líklegast. Núna er svo allt í einu allt búið eða þannig. A.m.k. einhver hluti af því sem ég hef verið upptekinn af ekki lengur til staðar. Þessi önnin búin með sínum prófum og ég búinn að lofa sjálfum mér því að á næstu önn verður fjöldi eininga eitthvað í stíl við það að ég sé í svona a.m.k. hálfri vinnu. Vona að það verði bara eitthvað úr þessu í framhaldinu hjá mér.

No comments: