Tuesday, March 20, 2012

Fellsmörk - gangandi með skíðin á bakinu

IMG_5724

Að vera á fjöllum / Beeing in the mountains

Við bræður fórum til Fellsmerkur um þessa helgina. Komnir tveir mánuðir og nauðsynlegt að athuga hvernig Músahúsið stæði.

Ætlunin var að fara á skíði og var drusslast af stað einhvern tíman fyrir hádegi eftir að hafa sofið á sitt græna eyra fram á morgun. Það er alltaf annars jafn undarlegt hvað er gott að sofa í þessu húsi.

Á Keldudalsheiði, á skíðum eða ekki á skíðum

Við komum til Fellsmerkur í logndrífu og það var því jafnfallinn snjór yfir öllu. Undirlagið var ekkert þannig að við byrjuðum báðir á því að bera skíðin með okkur. Gunninn fór fljótlega á sín en ég var ekki kominn á skíði fyrr en í eitthvað rúmlega 300m hæð.

We two brothers went to our tiny cabin in Fellsmörk that we call the House of mice or Músahúsið. We can usually stay there if we are not disturbing the mice too much. But more about the mice later since we did find several mice there - all of them dead and some of them had been eaten!

My plan and then my brother’s plan as well was to do some hiking and preferably on skis. We had our Nordic skis with us.

The snow wasn’t too much. When we came late on Friday night it was snowing in still weather so in the morning everything was white but the snow layer was very thin. My brother was in his skis soon but I did not put on my skis until in 300m altitude. My skis are newer than my brother’s so I’m still taking more care of my skis than he is.



VMM_5361

Snjór eða ekki snjór (gunni á skíðunum)......

Svo á bakaleiðinni lentum við í algjörum gjörningum þegar snjórinn var allur fokinn í burtu!
Just a little bit later the wind started to blow heavily so we decided to go back. Then we experienced one of the most extra ordinary things. Just in one or two hours the snow that we had before had been blown away almost completely. You can see the rest of snow where we had been pressing it under our skis but the rest of the snow had disappeared almost completely.

IMG_5702

Snjór eða ekki snjór - séð til fjalla ......


......


IMG_5714

Snjóöldur......



VMM_5551

.músin sem læddis.....


VMM_5416

.Vorið.....


VMM_5459

Varnargarðurinn......



VMM_5538

Snjóskaðar......



......

....

No comments: