Ágæt fyrirsögn held ég... spurning hvort framhaldið verði svona flott. Veit svo sem ekkert hvað ég ætla að skrifa nema kannski rekja raunirnar úr einhverju vesælli verkefnavinnu í skólanum sem var í vikunni. Var eitthvað að vinna verkefni um jökulöldur. Það er víst ekki sama hvernig þær myndast. Margar kenningar í gangi. Nokkuð gott að vera að halda fyrirlestur fyrir fulla stofu af fólki, reyna að svara einhverjum spurningum og fá svo loks frá kennaranum þegar tíminn var í raun úti... spurningu með staðhæfingu um að eiginlega allt sem maður hafi sagt hafi verið byggt á sandi. Skildi þetta samt ekki alveg því það var ekki mjög flókið að færa rök fyrir því sem maður hafði haldið fram... rök sem samt komust bara að í tölvupósti. Það sem er annars samt að trufla mig er að ef ég fer í mastersnám þá er það almennt allt haft á ensku og það er einhvern veginn þannig að sumt leikur stundum í höndunum á mér... eða kannski frekar samt munnininum á mér eða fingrunum á lyklaborðinu þegar það er á mínu ástkæra ilhýra en ef það er á ensku þá verð ég eiginlega eins og hálf þroskaheftur. Er þess vegna að hugsa um að reyna að blogga eitthvað á útlensku líka. | One of those weeks with one of those days... or two of them Not so bad heading I guess... I‘m not so sure what to write about but perhaps tell you how miserable this week was. I was working on an assignment about glacial drumlins with three other students. At least two theories in a debate and we were supposed to describe one of them. The theory we were supposed to describe is called the sticky spot model. Model based on the idea that drumlins are formed around a static, strong or sticky spot in a glacier. I think the presentation was not totally bad (you can see it here) but the last question from the audience was from one of the teachers and he just told us almost everything we had been presenting was wrong and we more or less had misunderstood everything and even the case studies we were describing were not at all case of the model we were describing. After the presentation I tried to explain our understanding in an email and I think I did not so badly doing so. But what stands out is my lack of ability to explain things and understand tings on the spot when talking and listening to English. – The course the presentation was made in is in English but most of the courses in the university are in Icelandic – When describing things in English I usually feel as a moron! So I decided to try to get some English skills (writing at least) with writing some of my blog in English so here it is! And I would appreciate your criticism if you see anything I could improve in my English writing on this blog. |
Friday, March 09, 2012
Ein af þessum vikum með einn af þessum dögum... eða tvo
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Þetta er besti texti sem ég hef lesið eftir þig á ensku:) Ef þú þarft að skrifa ritgerðir á ensku í mastersnáminu muntu væntanlega láta lesa þær yfir fyrir þig. Það væri örugglega líka fín æfing fyrir þig að lesa skáldsögur á ensku. Ekki hafa áhyggjur af þessu:) rhs
Já ok
Hef nú annars ekki of miklar áhyggjur af málfari í ritgerð sem ég geri kannski einhvern tíman. Snýst kannski mest að geta eitthvað tjáð sig almennilega. En æfingin skapar meistarann myndi maður ætla!
Post a Comment