Thursday, October 18, 2007

Það var dótadagur í gær!

AF Nikkor 85mm f/1.4D IF

walking alone

Kom til mín í vinnuna upp úr hádeginu. Ekkert auðvelt að einbeita sér í vinnunnu með svona grip við hliðina á sér þannig að það var bara stungið af eitthvað um klukkan fjögur og farið út að leika. Held að linsan hafi bara svínvirkað t.d. á þessari konumynd að ofan.

En hún lítur víst svona út (linsan sko...):


Svo kom reyndar líka til mín í póstinum eitt stykki svona
ixus underwaterhouse
Hugsað til þess að hlífa litla krílinu þegar veður geras vot!

No comments: