Tuesday, January 16, 2007

Flutningur afstaðinn

En allt reyndar ennþá í drasli í 110

Það er búið að flytja, helgin og mánudagurinn fór í þetta fyrir utan pökkunarundirbúninginn frá áramótum. Auðvitað allt í drasli en þetta tókst bara ágætlega. Ýmislegt gekk reyndar á eins og týndir bíllyklar, snjóskaflar og vöntun á einhverjum lyftigrægjum en þetta tókst allt saman með góðra manna og kvenna hjálp!

Eitthvað meira bloggað um þetta einhvern tíman á næstunni eða a.m.k. sett inn eins og ein eða tvær myndir.


....

No comments: