Wednesday, January 03, 2007

Flutningar í vændum...

það var skrifað undir leigusamning í gær!

Við HK fórum í Kópavoginn og skrifuðum undir einn ágætastan leigusamninginn. Er ekki til margra mánaða enda stendur til að fjárfesta eitthvað einhvern tíman. Fundum bara ekki neitt nógu gott þegar leitin stóð yfir síðustu mánuði. Maður fer ekki að skuldsetja sig fyrir lífstíð og skrifa upp á einhverjar 30 millur eða hvað þessi slot geta kostað nema að vera svona rúmlega sæmilega sáttur. Leitin heldur því áfram fram á vorið en síðan skal flytjast aftur.

En það er sem sagt verið að pakka núna og allt í havaríi hjá okkur!

Hk busy packing

HK að kassa... en fyrir þá sem ekki vita þá er það að líma saman gamla pappakassa og troða svo einhverjum þremlinum þar niður!


2nd January 2007

Ég heldur brúnaþungur uppi á háalofti sem skal tæmast ekki seinna en strax!

No comments: