Saturday, July 08, 2006

Bloggfrí

Ég fer í fríið

Á morgun fer ég til Akureyrar og svo á mánudag verður haldið til fjalla í Herðubreiðarlindir og Öskju. Geri ráð fyrir svona einnar til þriggja vikna bloggleysi af þessum sökum. Það verða líklegast einhverjar myndir í kjölfarið.

Mt Herðubreid

Verum kúl

No comments: