
Það voru flugeldar!
Jæja, komin enn ein áramótin!Held ég hafi ætlað að skrifa eitthvað alveg rosalega sniðugt... einhvers konar úttekt á árinu 2014 sem reyndist mér á margan hátt dálítið þungt í skauti. Ekkert varð úr því og þegar þetta er skrifað 9. febrúar er komin reynsla á árið 2015 og það virðist ekki neitt mikið ætla að gefa árinu 2014 eftir. Sit heima hjá mér fótbrotinn sbr. færslurnar sem fylgja á eftir.

Jólagarðurinn, Hæðargarður út um svefnherbergisgluggan þegar farið var að sofa seint og um síðir á fyrsta degi ársins 2015
....
No comments:
Post a Comment