Tuesday, January 10, 2012

Ráðstefnudagar í upphafi skólamisseris

Ráðstefnudagar
Magnús Tumi fjallar um náttúruhamfarir á Vetrarmóti norræna jarðfræðinga í Hörpu.

Háskólamisserið fer frekar rólega af stað kennslulega séð. Það er norrænt vetrarmót jarðfræðinga og þá fer ekki mikið fyrir kennslunni í HÍ á meðan kennararnir eru að láta móðan mása í Hörpu. Ég réði sjálfan mig sem ljósmyndara á ráðstefnunni til að sleppa við að borga mig inn. Bara búið að vera ágætlega fróðlegt.

No comments: