Dosti á leið upp á Leggjarbrjótinn
Einkennilegt að láta sér detta þetta í hug. Einn hafði lesið að þetta væri nú ekki mikið mál, annar hafði gengið þetta fyrir 15 árum og hafði séð fólk á hjóli með vagn í eftirdragi... þetta gat nú ekki verið mikið mál. Sá þriðji hafði reyndar gengið þetta fyrir 35 árum og taldi þetta hina mestu ófæru. En hvað er að marka það sem unglingi fannst fyrir þrjátíu árum síðan. E.t.v hefði samt nafnið átt að segja okkur allt: Leggjarbrjótur!
No comments:
Post a Comment