Sunday, June 27, 2010

Komnir til Markryd

En bara thrir okkar


Ekki komist i tölvu fyrr en nuna a attunda degi eda hvad thad er. Bunir ad hjola 525 km fra Motola og thar af 135 km i gaer. Ferdalagid ekki gengid alveg afallalaust fyrir sig ma segja.
Buinn ad slita tein og lata laga og slita aftur.
Buinn ad gata slonguna vid dekkjaskipti i Motola
Buinn ad baeta hana oft og aftur
Buinn ad brjota ventilinn
buinn ad setja allt of mjoa slongu i dekkid og thad virkar

Allir hofum vid sidan verid pöddubitnir. Eg eiginlega fyrst mest. Sidan flestir eitthvad jafnt en loks Gunni lang verst. Tokum hvildardag i Virserum utaf thvi.

Forum svo af stad aftur en tha versnadi Gunnanum og ur vard ad hann for til Vaxjö til ad finna bilaleigubil og komast thannig til Danmerkur og hitta okkur thar. Ekki haegt ad taka lest i Svithjod med reidhjol! Asnalegt.

Vid hinir thrir komnir sem sagt til Markryd og bunir ad panta a farfuglaheimili i Helsingjaeyri i kvold. Thad verdur lettari dagur en i gaer. Bara svona 80 km. Sem er reyndar thad sem haegt er ad fara med gotu moti. Yfir 100 km verdur strax frekar erfitt.

No comments: