Saturday, March 13, 2010

Nei - árið 2010 var ekki árið sem Laggabloggið dó

Ætli þetta verð hjólreiðablogg

Silfurrefur - Silfurör - Silfurkúla - eða bara Litleysan


Það er að minnsta kosti fært hér til tíðinda að Eirasurinn eignaðist næýjan hjólhest föstudaginn 12. mars hjúkket - það varnæstum því föstudaginn 13. og ég var ekki einu sinni búinn að hugsa út í það.

En hann er eðalgrár á lit ef hægt er að nota eðal um þá litleysu en ætli fákurinn verði ekki frekar kenndur við eðalmálminn silfur í staðinn. En við bræður sóttum báðir okkar hjólhross samdægurs en Dosti var að nýta ört bráðnandi snjoalög norðan heiða og sækir sinn líklegast á mánudag.

Fyrir tegundarforvitna þá er þetta svona

Trek 7.6 FX

Frameset
Sizes 22.5"
Frame FX Alpha Black Aluminum w/IsoZone monostay
Fork Bontrager Nebula, carbon
Wheels
Wheels Bontrager SSR
Tires Bontrager Race Lite Hard-Case Plus, All Weather, 700x28c
Drivetrain
Shifters Shimano Alivio trigger, 9 speed
Front Derailleur Shimano Deore
Rear Derailleur Shimano Tiagra
Crank FSA Vero 50/39/30
Cassette SRAM PG950 11-26, 9 speed
Pedals Wellgo platform w/clips and straps / sem voru afþakkaðir!
Components
Saddle Bontrager H2 Flex Form
Seat Post Bontrager Race Lite
Handlebars Bontrager Race, 25mm rise
Stem Bontrager Nebula, 12 degree rise
Headset Aheadset Slimstak w/semi-cartridge bearings, sealed
Brakeset Tektro RX 1.0 w/Tektro alloy levers

No comments: