Sunday, March 14, 2010

Hjólað meira

Litleysan komin út á Ægissíðu


Það var farið að hjóla laugardag en var of blautt sunnudag.
Annars eiginlega of mikið að gera í vinnunni þessa dagana eins og endranær þannig að ég get nú ekki stigið fákinn mikið.

Svo annars líka.
Það er í gangi hjá mér að taka daglega mynd. Hjólamyndin var mynd laugardagsins en mynd dagsins í dag sem ku vera sunnudagurinn er lensbaby mynd neðan úr bæ

The misterious night



Reyndar datt þessi mynd í DPChallenge. Geri nú ekki ráð fyrir miklu þar þegar mynd sem er ekki í fókus er annars vegar.

No comments: