Sunday, September 16, 2007

Það var rollustúss um helgina

Á Snæfellsnesi var minn en mín á Melrakkasléttu

Í réttunum
Lalli á fagurt fé komið í dilkinn... og svo á Gurra það auðvitað líka!

Í það minnsta einu sinni á ári gerist maður sveitamaður með sóma og sann. Steðjar á fjall með öskrum og óhljóðum og kemur gjarnan til byggða með væna dilka. Þetta var að venju hjá mér á Snæfellsnesi. Glöggir menn telja mig hafa verið þar hið tíunda sinnið. Gekk vel, mikið betur en í fyrra.



....

No comments: