Wednesday, September 12, 2007

Og það er bloggað um Kolvið

... út af dotlu

Fellsmörk: Skjólgirðing

Kolviður er sameiginlegt átak Landverndar og Skógræktarfélags Íslands. Eflaust ágætt verkefni en dálítið umdeilt!

Nokkrar vefsíður eru almennt jákvæðar út í verkefnið.

1. Hvað kemur fram á vefsíðunum sem sérstaklega jákvætt við verkefnið á hverri vefsíðu fyrir sig? (ef eitthvað).

2. Kemur eitthvað neikvætt fram í umfjöllun þessara aðila um Kolvið? (og þá hvað)

Óli Jón
Bryndís Ísfold
Heilsubankinn



Aðrir telja verkefnið með Kolvið alveg ómögulegt.

1. Hvaða rök nefnir hver og einn helst á móti?

2. Sjá þeir sem eru á móti eitthvað jákvætt við verkefnið?

Stefán Gísla (færslur frá 27. júní og 28. júní - þarf að fletta niður)
Lífið og tilveran í rauntíma
Get a life!



Hvað finnst þér sjálfri / sjálfum svo um Kolviðinn?

En svo er Kolviður líka bara kynbótahross!

No comments: