
Við jökuljaðar Hagafellsjökuls eystri
Það var farið að Hagafellsjökli eystri og sporður hans mældur. Frumniðurstaða er hop upp á 342 metra síðan hann var mældur síðast árið 2013. Það gerir hop um 114 metra að meðaltali hvert ár. Mæling gerð 8. október.
No comments:
Post a Comment