Friday, May 31, 2013

Skandinavískt jarðfræðitripp

Hópurinn í jarðfræðiferð til Borgundarhólms og Skáns

Allur hópurinn í námu á Borgundarhólmi hvar numið var gneiss.

Eitthvað átti að blogga um þessa ferð en það fórst bara allt of mikið fyrir. Kemur kannski ekkert að sök því það var gerð töluvert viðamikil ferðaskýrsla sem er hér.

ER1_7258

Maður sjálfur í gríðarstórri granítnámu á Borgunarhólmi. Ég er að klappa granítinu, pegmatít æð efst til vinstri og svo fyrir aftan mig er diabas gangur sem gengur í gegnum granítinnskotið.

No comments: