Ármót Lambár (vinstra megin) og Hafursár (hægra megin) á áreyrum neðan Fellsmerkur
Dálítið skondið, en ég komst að með krókaleiðum að Lambá, ein af miðlungslitlu ánum frá Mýrdalsjökli hafi þótt frekar gruggmikil núna í sumar og sést það ágætlega mynd sem ég tók í sumar þar sem Lambáin rennur í Hafursá en þær sameinast seinna Klifanda og renna svo saman til sjávar. Myndin hafði ekki verið mikið skoðuð á vefnum þangað og alls höfðu ekki nema um 10 kíkt á myndina þangað til í gær. Þá bættust 10 áhorf við og í dag eru þau komin yfir 40. Dálítið skondið finnst mér. Einhver hefur farið að skoða ána á vefnum!
No comments:
Post a Comment