Um síðustu helgi:
Þá var farið í hinar árvissu göngur á Snæfellsnes. Ég ætla ekkert að segjha til um hvernig til tókst en ég hálfpartinn strengdi þess heit að fara aldrei aftur á minni æfi í göngur. En það komu svon sem nokkrar kindur niður þó nokkrar hafi orðið eftir þarna uppi einhvers staðar og jú, ég var nokkuð fljótur að draga eiðstafinn aftur!En um þessa helgi sem er að kláras:
Þá var farið að dúddast á æfingu með björgunarsveit.Þetta var rosa gaman allt. HK fylgdi mér og svona hálfpartinn skildi mig eftir eins og ég væri 10 ára strákur að fara í sumarbúðir og þetta voru auðvitað bbara svona sumarbúðir á Úlflótsvatni. Nýliða hópurinn er alveg hreint ágætur.
....
No comments:
Post a Comment