Reyndi að finna frosinn sjó til að mynda... Sá úr Smáraturni að Kópavogurinn virtist að mestu frosinn. Komst samt ekki þangað að mynda vegna umferðaröngþveitis. Fannst merkilegast að fjörur eru víða frosnar með botninum... einhvers konar grunnstingull sem ég þekki frekar úr ám.
Það er búið að vera frost og sjó hefur lagt en ekki þarna. Klaki hefur hins vegar myndast á botninum og hefur líklegast gerst vegna breytinga á sjávarstöðu á flóði og fjöru.
Af Facebook
No comments:
Post a Comment