Ungi litli kominn í fuglahúsið í garðinum!
Það ríður ekki við einteyming hvað maður þarf að gera þegar það á að vera að lesa fyrir próf - og taka próf á sama tíma. Bjó til myndasögu um aumingjans páskaungann sem var frekar ósáttur við það að eggið skyldi ekki vera étið heldur bara spekúlerað í málshættinum.Myndasýningin er með æfintýrasögunni á fésbók.
No comments:
Post a Comment