Wednesday, March 16, 2011

Skíðagöngutúr björgunarsveitarinnar

IMG_4921
Búinn að vera nógu lengi í björgunarsveit án þess að fara á gönguskíði með fólkinu þar. Það tókst loksins um helgina. Fínn túr farinn um Bláfjöll í misgóðu veðri. Bara ágætt veður á köflum í upphafi þegar Sigþóra kom á eftir mér brosandi en samt skammandi mig fyrir að vera alltaf að taka myndir af sér.

IMG_4939

Svo varð aðeins verra skyggni og fólk kútveltist út um allt!

No comments: