Wednesday, January 09, 2019

Ætli ár síðasta túbusjónvarpsins sé runnið upp?



Það var sem sagt verslað sér nýtt sjónvarp með talsvert meira flatarmál en það gamla en hins vegar eitthvað færri rúmmetrar og talsvert færri kíló!