
Raunir sýnatökumannsins að stíga sín fyrstu skref í Undirhlíðum. Þarna má telja eitthvað um 10 göt en það komu einungis 2 nothæfir kjarnar úr þessu til segulmælinga. Þar af annar kjarninn í pörtum og þurfti UHU lím til að bjarga honum. Bólstraberg með öllum sínum sprungum er ekkert alveg það sem best til að bora í!
-----
Var upphaflega á FB síðunni minni en fært hingað með dagsetningu skráningar þar.