Er ekki oft með tvö hjól á króknum. það kom til af góðu eða þannig. Hafði græjað mig með hjól á bílnum kvöldið áður í vinnuna því það átti að verða herjarinnar vínsmakk í Turni á 7. hæð. Svo varð úr að það var bara farið í bæinn á eftir og svo bara farið heim með leigara. Svo þurfti auðvitað að fara hjólandi á öðru hjóli til að sækja bílinn.Óhapp á leiðinni heim með tvö af hjólunum manns. Hjólafestingin ákvað að opna sig á hraðahindrun en hjólin virðast sem betur fer hafa verið nógu sterk til að þola þetta!
Á bakaleiðinni vildi ekkert betur til en svo að á hraðahindrun á Réttarholtsveginum, samt bara í rólegheitunum ákvað hjólafestingin að opna sig og all hrundi af. En held að bæði hjól séu óskemmd eftir.
No comments:
Post a Comment