Monday, June 29, 2015

Kerfillinn tekur völdin



Þegar ég arkaði upp að Steini í vikunni sem leið, fór ég að velta gróðrinum aðeins fyrir mér. Ég man ekki hvernig þetta var þegar ég fór fyrst í göngutúr á Esju en held að ekki hafi þá verið fyrir miklum gróðri að fara. Einhverjar fjallaplköntur sem uxu þarna í mölinni.

Fyrir einhverjum árum voru lúpínubreiðurnar allsráðandi ef ég man rétt en núna er önnur tegund búin að ná yfirhöndinni að ég tel. Kerfilsbreiðurnar eru þarna alls staðar. Svo sem fallegt yfir að líta en vægast sagt frekar einsleitur gróður!

......

....

No comments: