Svona glæpó af betri gerðinni sýnist mér! Sem brást samt alveg hroðalega. Þetta var ríflega 200 síðna glæpómannasaga og ég var búinn að fatta plottið í henni á síðu 80. Svona einhver smáatriði sem voru ekki alveg ljós en í megindráttum kom ekkert á óvart í bókinni eftir það! Og þetta á að vera eftir einhvern besta spennusagnahöfund nútímans.
Það er ekki furða að Arnaldur hefur slegið í geng. Ég á a.m.k. ekki von á að ég nenni að lesa meira um þennan Fandorín ríkisráð í náinni framtíð!
No comments:
Post a Comment