Pages

Tuesday, June 03, 2003

Svo er ég farinn að hlakka til helgarinnar
Fyrsta fjallaferðarútilega sumarsins framundan. Ætla að arka með fríðu föruneyti Skýrrara yfir Fimmvörðuháls, aðfararnótt laugardagsins næsta og vera í Mörkinni a.m.k. fram á sunnudag. Mánudag ef glöð verða geð guma!

No comments:

Post a Comment